Stjórn Ökukennarafélagsins hefur ráðið framkvæmdastjóra frá 1. maí 2009. Ráðningin er í samræmi við starfsramma stjórnar sem samþykktur var á ársþingi 2008.
Á ársþingi sem haldið var 28. apríl gaf Guðbrandur Bogason ekki kost á sér til endurkjörs. Jón Haukur Edwald var kjörinn nýr formaður.Innskráning