Fréttir og tilkynningar

21. maí 2024
Skrifstofa félagsins lokuð 22. maí

Skrifstofa Ökukennarafélags Íslands verður lokuð miðvikudaginn 22. maí.

8. maí 2024
Skrifstofa ÖÍ lokuð fimmtudaginn 16. maí nk.

Skrifstofa ÖÍ verður lokuð fimmtudaginn 16. maí nk.

23. apríl 2024
Vorfagnaður bifhjólafólks

Ökukennarafélag Íslands, Bifhjólasamtök lýðveldisins Sniglar og Samgöngustofa bjóða til árlegs Vorfagnaðar bifhjólafólks fimmtudaginn 25. apríl - sumardaginn fyrsta!

Vorfagnaðurinn verður haldinn á svæði Ökuskóla 3 að Álfhellu í Hafnarfirði og hefst klukkan 13:00. Boðið verður upp á upprifjun fyrir sumarið, glæsilegar veitingar og spennandi brautarakstur sem allir geta tekið þátt í.

Þarna ægir saman öllum stærðum og gerðum hjóla, svo ekki sé talað um fólk og öll eru velkomin.

Hittumst, hjólum, njótum og förum örugg inn í sumarið ☀️

Sjá nánar á Facebook-viðburði