Útskrift ökukennara

des. 18, 2019, 5:10 eftirmiðdegi


Þann 6. desember síðastliðinn voru 27 nýir ökukennarar útskrifaðir frá Endurmenntun Háskóla Íslands. Þetta er annar hópurinn sem útskrifast úr ökukennaranámi til almennra ökuréttinda frá Endurmenntun HÍ. Námið er þriggja missera nám til 30 ECTS eininga.


utskrift2


Ökukennarafélag Íslands óskar nýjum ökukennurum til hamingju með áfangann og óskar þeim velfarnaðar í starfi.