Síðustu forvöð að bóka á Top-Norden

mars 20, 2013, 9:50 morgun


Síðustu forvöð eru að bóka á TOP-NORDEN námskeiðið. Þeir sem hafa hugsað sér að taka þátt, bóki strax. Nánari upplýsingar eru hér neðar á síðunni og til þess að fá nánari upplýsingar þarf að smella á tengilinn þar.