Ökukennsla leyfð 15. apríl

apríl 14, 2021, 12:41 eftirmiðdegi

Samkvæmt frétt Stjórnarráðsins sem kom út 13.apríl verður ökukennsla leyfð að nýju frá og með fimmtudeginum 15. apríl.