Fréttir og tilkynningar

12. júlí 2024
Skrifstofa ÖÍ lokuð frá 15. júlí til 6. ágúst

Skrifstofa Ökukennarafélags Íslands er lokuð frá 15. júlí til 6. ágúst vegna sumarleyfa. Hér á vefnum má finna lista yfir ökukennara, námsefni, verkefni og fleira tengt ökunámi. Vinsamlega hafðu samband við ökukennara til að skrá þig inn. Við bendum á vef Samgöngustofu, vef Sýslumanns og vef Frumherja sem annast ökupróf.

EN: The office is closed from July 15 to August 6 due to summer holidays. On our website aka.is you can find a list of driving instructors, learning materials, projects and more related to driving studies. Please contact your driving instructor to log in.

1. júlí 2024
Sumarlokun 2024

Skrifstofa Ökukennarafélags Íslands verður lokuð frá 15. júlí til 6. ágúst 2024 vegna sumarleyfa.

19. júní 2024
26 nýir ökukennarar útskrifaðir

Föstudaginn 14. júní sl. útskrifuðust 26 nýir ökukennarar frá Endurmenntun Háskóla Íslands. Námsbrautin er kennd í samstarfi við Samgöngustofu og Menntavísindasvið HÍ og samsvarar 30 ECTS einingum.Ökukennarafélag Íslands óskar þeim til hamingju með áfangann og óskar þeim velfarnaðar í starfi.