Dráttarvél (traktor)

  • Réttindaaldur 16

Ekki er til sérstök námskrá fyrir þennan flokk.

Algeng námsframvinda er:

  • Gert er ráð fyrir 12 tíma bóklegu námi í Ö1, að því loknu þreytir neminn skriflegt próf og svo verklegt próf.
  • Verklegir tímar eru 3 sem fara fram á opnum svæðum og 3 tímar í umferð. Alls 6 verklegir tímar.
  • Kennsla fer fram á dráttarvél án allra tækja.

Til að geta unnið á dráttarvél þarf að afla sér minni vinnuvélaréttinda.

 

 

efa logo mynd

efa logo texti

ntulogo

Já - 40.2%
Nei - 54.6%
Hlutlaus - 5.2%

Fjöldi þáttakenda: 97
Þessari könnun lauk on: Mars 7, 2020