Ökuskóli 3

 • Ö3 er nýr áfangi í ökunámi sem allir nemar sem hefja nám eftir 01.01.2010 skulu fara í.
 • Þetta er 5 tíma nám bæði bóklegt 3 kennslustundir og 2 verklegir kennslutímar í bifreið.
 • 2 af bóklegu tímanum eru blanda af bóklegu námi, sýnikennslu og upplifun. Við þá kennslu er notað ýmiss  sérhæfður búnaður.
 • Með færanlegu forvarnarhúsi er ætlunin að ferðast um landið og bjóða námskeið á ýmsum stöðum vítt og breitt um landið.
 • Fyrir verklegan hluta Ö3 er heimilt að nota skrikvagn.
 • Ö3 = Áhættuvarnar akstur
 • Svíar kalla þetta Riskudbilding
 • aðrir: glatt køring; køreteknik; trening på glatte bane.
 • En tilgangurinn er sá að neminn læri að skilja og forðast þær hættur sem geta skapast ef hann beitir ekki ökutækinu rétt miðað við aðstæðu hverju sinni. Einnig að hann skilji mikilvægi þess að mæta ávallt rétt allan öryggisbúnað ökutæki síns.
 • Þegar þessu er lokið er eðlilegt að neminn stefni að fræðilegu prófi jafnframt því að hann taki einhverja verklega kennslutíma með ökukennaranum.
 • Passað sé upp á að ljúka öllu markmiðum námskrár.
 • Þegar neminn telst tilbúinn að mati ökukennarans fer hann í verklegt lokapróf.
 • Lámarkstímar í námi skulu vera 25 bóklegir og 17 verklegir.

 

efa logo mynd

efa logo texti

ntulogo

Já - 40.2%
Nei - 54.6%
Hlutlaus - 5.2%

Fjöldi þáttakenda: 97
Þessari könnun lauk on: Mars 7, 2020