Í kringum Ársþing Ö.Í. í apríl var haldið endurmenntunarnámskeið ökukennara.

Svanberg Sigurgeirsson og Holger Torp fóru yfir áherslur í ökunámi og ökuprófum.

Jóhann Ingi Gunnarsson og Bragi Sæmundsson sálfræðingar fóru í gegnum það hvernig hægt er að verða betri sem fagmenn og að ná hámarki í lífi og starfi.

Að lokum hélt Sigurjón Þórðarson fyrirlestur og hópastarf um fagmennsku ökukennarans og hvernig hægt væri að líta inn á við.

Námskeiðið var vel sótt, en hátt í 60 ökukennarar sóttu námskeiðið.

 

Í lok janúar hélt Ökukennarafélag Íslands námskeið í skyndihjálp og notkun slökkvitækja fyrir félagsmenn.

Jón Pétursson fór yfir notkun á slökkvitækjum við hina ýmsu elda og Ólafur Ingi Grettisson fór í gegnum skyndihjálp með þátttakendum.

Námskeiðið gekk vel og var almenn ánægja með námskeiðið.

Vakin er athygli á breyttum opnunartíma á skrifstofu Ökukennarafélags Íslands.

Opnunartíminn er frá mánudögum til föstudaga frá kl. 10:00 - 12:00

TOP Norden

ráðstefna

Grand Hotel Reykjavik,

10-11 maí 2017

Ökumenn og ökutæki framtíðar

Miðvikudagurinn 10. maí

09:30 Kaffi og skráning

10:00 Setning Guðbrandur Bogason, Ísland

10:15 Ávarp frá Samgöngustofu Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu

10:30 Áhættuvarnarakstur í framtíðinni

Ferðamáti – kennslufræðilegar árherslur Mats Landen, Svíþjóð

Aðferðafræði aksturs Morten Fransrud, Noregur

Athyglistruflunar æfingar Jörgen Rosenhall, Svíþjóð

Ár með rafbíl í áhættuvörnum Anders Karlborg, Svíþjóð

12:15 Hádegisverður

13:15 Bílar framtíðar Fulltrúi frá framleiðendum

14:15 Sýn yfirvalda á áhættuvarnir framtíðar

Noregur Dag Terje Langnes, Vegdirektoratet

Svíþjóð Olof Stenlund, Transportstyrelsen

15:00 Kaffi

15:30 Sýn yfirvalda á áhættuvarnir framtíðar

Ísland Holger Torp, Samgöngustofu

16:15 Pallborðsumræður fulltrúa yfirvalda Stjórnandi, Jonn Eilert Rovelstad, Noregi

17:00 Lok

Fimmtudagurinn 11. maí

08:30 Stutt upprifjun á miðvikudeginum

08:45 Latest findings on elderly capability in driving - A role for simulator

Jens Lauritsen, Danmark

10:00 Kaffi

10:30 Eldri ökumenn og slys Ágúst Mogensen,

Rannsóknarnefnd samgönguslysa

11:15 Pallborðsumræður fyrirlesara Stjórnandi, Jonn Eilert Rovelstad, Noregi

11:45 Samantekt og lok Guðbrandur Bogason, Ísland

12:00 Hádegisverður

13:45 Skoðunarferð og Bláa lónið

17-18 Lok skoðunarferðar

19:30 Kvöldverður í Lækjarbrekku

efa logo mynd

efa logo texti

ntulogo

Já - 40.2%
Nei - 54.6%
Hlutlaus - 5.2%

Fjöldi þáttakenda: 97
Þessari könnun lauk on: Mars 7, 2020