COVID-19: Hertar sóttvarnaaðgerðir á höfuðborgarsvæðinu

okt. 7, 2020, 11:46 morgun


Vegna banns Heilbrigðisráðherra er verkleg ökukennsla á höfuðborgarsvæðinu óheimil þar sem nálægð er minna en 2 metrar.


Bannið tekur gildi 7. október og stendur til og með 19. október.


Ökuskóli 3 hefur lokað á námskeið frá og með 7. október þar til aðstæður breytast.


Ökupróf
Verkleg próf falla niður frá og með 7.október, en unnt verður að halda bóklegum prófum áfram með takmörkunum.


Þó svo að bannið gildi einungis á höfuðborgarsvæðinu þá viljum við biðja ökukennara utan höfuðborgarsvæðisins að gæta sérstaklega vel að sér, hún er lúmsk þessi veira.


Tilkynning frá Heilbrigðisráðherra má finna hér.